Inn á innra svæði heimasíðu Húseigendafélagsins er að finna yfirlit yfir fjölda lögfræðilegra greina sem félagsmenn geta fengið endurgjaldslaust. Greinarnar lúta meðal annars að neðangreindum málefnum:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stjórnarseta í húsfélögum er ekki eftirsótt vegsemd. Stjórnarstörf eru tímafrek, vandasöm og oft vanþakklát. Það er nauðsynlegt að stjórnir og eigendur  yfirleitt kunni skil á þeim reglum sem gilda um húsfélög og stjórn þeirra. Hér er farið yfir þessar reglur, sem og reglur um það hvenær stjórn er heimilt að fela utanaðkomandi aðila verkefni sín og skyldur eða kaupa aðstoð og ráðgjöf sérfræðinga, svo sem endurskoðenda, bókara, verkfræðinga og lögmanna.

Greinar í fullri lengd eru að eins fyrir félagsmenn. Ef þú ert ekki félagsmaður getur þú keypt greinina og kostar hver grein 2.000.- krónur. Vinsamlega fyllið út formið hér fyrir neðan og greinin verður send í fullri lengd á uppgefið netfang.

Ef þú hefur áhuga á að gerast félagsmaður getur þú sótt um aðild með því að smella hér.