Hægt er að skrá sig í Húseigendafélagið hér og einnig á skrifstofu félagsins að Síðumúla 29 í Reykjavík.
Þegar húsfélag sækir um inngöngu í Húseigendafélagið þarf einnig að skila inn afriti af fundargerð húsfundar, þar sem fram kemur að ákvörðun um inngöngu í félagið var samþykkt. Meirihluti mættra fundarmanna á löglega boðaðan húsfund getur samþykkt inngöngu í félagið.
Sjá skilmála við inngöngu og úrsögn.
Opnunartími skrifstofu er mánudaga-fimmtudaga frá kl. 09:00-14:00 og föstudaga frá kl. 09:00-12:00.
2014 © Húseigendafélagið.